Ólafur Ragnar: Við skorum á þig að hætta!
Contact the author of the petition
This discussion topic has been automatically created of petition Ólafur Ragnar: Við skorum á þig að hætta!.
|
Guest |
#1012016-04-19 11:40Framboð Ólafs er ógn við hugmyndir mínar um lýðræði. |
|
| |
|
Guest |
#1022016-04-19 12:16Leggjum embættið niður. |
|
| |
|
Guest |
#1032016-04-19 12:41Þú ert ekki sameiningartákn. Þú ert táknmynd gamla tímans. Þú ert EKKI ómissandi. |
|
| |
|
Guest |
#1042016-04-19 12:48Holdgerfingur hrunsins og „útrásarinnar“ auk þess að vera guðfaðir spilltasta forsætisráðherra lýðveldissögunnar. Mál er að linni. |
|
| |
|
Guest |
#1052016-04-19 13:22I dp't lik him |
|
| |
|
Guest |
#1072016-04-19 14:15Karlinn er orðinn úr sér genginn og athyglissjúkur. |
|
| |
|
Guest |
#1082016-04-19 14:28Þetta er orðið gott, komið að endunýjun í þetta embætti. |
|
| |
|
Guest |
#109 Ég er undir feldi2016-04-19 14:44Ég er að hugsa málið um hvort ég ætli að skrifa undir þennan lista. Ólafur hefur verið mjög góður forseti að mörgu leiti en þó með ýmsum slæmum ókostum líka. Hann er búinn að vera mjög lengi í embætti og búinn að lýsa því yfir nokkrum sinnum að hann sé hættur. Fjölmiðlar trúðu honum ekki þegar hann sagði það fyrst, svo hann endurtók það formlega og tók af allan vafa. Hann hefur einu sinni áður hætt við að hætta, þ.e síðast þegar forsetakosningar fóru fram. Þetta er orðið dálítið ruglað að mínu mati hjá karlinum og svona hringlandaháttur og bull finnst mér ekki forseta sæmandi, og Ólafur sem maður kemur illa útúr þessu. Orðið "hubris" eða ofmat á sjálfum sér, finnst mér nokkuð passandi fyrir þessa framkomu hans. Það er eiginlega mjög slæmt að það séu svona margir kjósendur sem sjá heldur ekkert rangt við það hvernig Ólafur tók þátt í hrundansinum, samneyti hans við bankstera og stuðningur við allskonar neikvæð málefni og aðila. Ég trúi því eiginlega ekki að það komi aldrei að skuldadögum hjá honum fyrir það, hann hefði átt að hætta með reisn því ég eiginlega veit að þó að hann vinni örugglega þessa kosningu þá mun mannorð hans gjalda. |
|
| |
|
Guest |
#1102016-04-19 14:58Ekki Ólaf lengur komin með upp í kok af honum |
|
| |
|
Guest |
#1112016-04-19 15:01Enough is enough |
|
| |
|
Guest |
#112 Re:2016-04-19 15:05 |
|
| |
|
Guest |
#1132016-04-19 15:27Ólafur Ragnar er ekki konungur Íslands |
|
| |
|
Jónas |
#114 Re:2016-04-19 15:39Nákvæmlega...Óli for prez |
|
| |
|
Pfff |
#116 nenni þessu ekki lengur2016-04-19 15:47Hvað er að ykkur bæjar rottum, áfram Ólafur Ragnar !!!! |
|
| |
|
Guest |
#1172016-04-19 15:49Áfram Óli !!!!! |
|
| |
|
Guest |
#1182016-04-19 16:26Maðurinn er greinilega að bjóða sig fram á röngum forsendum, þó hann trúi þessu vafasaust sjálfur |
|
| |
This post has been removed by its writer (Show details)
2016-04-19 16:31- Date of removal: 2016-04-19
- Reason for removal:
This post has been removed by its writer (Show details)
2016-04-19 16:36- Date of removal: 2016-04-19
- Reason for removal:
|
Guest |
#1212016-04-19 17:04Það er kominn tími til að við hugsum til framtíðar og veltum því fyrir okkur í hvernig landi við viljum búa í. Við erum lítil þjóð með öll vopn í hendi til að verða fyrirmynd í nýju og breyttu heimsumhverfi. |
|
| |
|
Guest |
#1222016-04-19 17:39Hans tími er bara búinn |
|
| |
|
Guest |
#1232016-04-19 17:53Ég vil fá nýtt blóð og breytingar. |
|
| |
|
Guest |
#1242016-04-19 17:54Ég er búin að fá nóg! |
|
| |
|
Guest |
#1252016-04-19 17:55það er komið nóg. og betra að farið sé eftir stjórnarskránni, ekki eftir hefðum 4 flokksins. |
|
| |
|
Is there something you want to change?
Change doesn't happen by staying silent. The author of this petition stood up and took action. Will you do the same? Start a social movement by creating a petition.
Start a petition of your ownOther petitions you might be interested in
Proposed REGO price increase for motorcycles
2508 Created: 2024-10-03
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 2508 |
| 12 months | 298 |
Say Yes to Auckland Arena — A home for sport, culture & community.
246 Created: 2025-04-11
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 246 |
| 12 months | 246 |
Justice For Cwecwe
1174014 Created: 2025-03-27
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 1174014 |
| 12 months | 1173968 |
Save the McDougall as our Museum of Historical Art
835 Created: 2022-12-02
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 835 |
| 12 months | 159 |
Cap rates increase for Taupo and Districts
89 Created: 2025-05-07
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 89 |
| 12 months | 89 |
Safer speed Hatfields Beach
87 Created: 2025-05-15
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 87 |
| 12 months | 87 |
Safer Road Speeds for Martinborough
72 Created: 2025-03-24
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 72 |
| 12 months | 72 |
STOP CHEMTRAILS NZ
59 Created: 2026-01-17
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 59 |
| 12 months | 59 |
Bring back the eels: Stop habitat destruction in NZ.
45 Created: 2025-05-29
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 45 |
| 12 months | 45 |
Petition to Remove Excise Tax on Premium Cigars in New Zealand
33 Created: 2025-05-07
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 33 |
| 12 months | 33 |
SAVE Segar House - 50 years of mental health support proposed to CLOSE
25 Created: 2025-05-23
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 25 |
| 12 months | 25 |
Justice For Cwecwe
33314 Created: 2025-03-28
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 33314 |
| 12 months | 33313 |
People of New Zealand opposed to WHO Pandemic Treaty 28/05/22
986 Created: 2022-05-20
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 986 |
| 12 months | 14 |
📜 PETITION TO THE PARLIAMENTARY COMMITTEE ON THE HEALTH CARE COMPLAINTS COMMISSION (HCCC)
2016 Created: 2025-07-15
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 2016 |
| 12 months | 2015 |
Parakai and Helensville Community Member
12 Created: 2025-06-12
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 12 |
| 12 months | 12 |
"Protect New Zealand's Water — Stop Mass Chemical Exposure"
11 Created: 2025-04-28
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 11 |
| 12 months | 11 |
Reinstate the Endangered Species Unit
768 Created: 2025-01-15
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 768 |
| 12 months | 768 |
Open Letter of scientists and entrepreneurs regarding MFF and FP10
845 Created: 2025-06-10
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 845 |
| 12 months | 843 |
Banning of fireworks
32 Created: 2024-01-02
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 32 |
| 12 months | 10 |
Justice for Maya
227065 Created: 2025-11-09
| Time period | Number of signatures |
|---|---|
| All time | 227065 |
| 12 months | 226855 |