Þverfræðileg samvinna

Við undirrituð hvetjum Læknadeild Háskóla Íslands til að endurskoða þátttöku 5. árs læknanema í námskeiðinu Þverfræðileg samvinna í heilbrigðisvísindum (HVS003F). Að okkar mati hefur námskeiðið ekki nýst okkur og sérstaklega ekki á þessum tímapunkti í náminu. Við teljum námskeiðið eiga betur heima á fyrri námsárum í læknisfræði. Jafnframt er okkar mat að töluverð skörun sé á námsefni HVS003F og annarra námskeiða (LÆK225G, LÆK226G, LÆK411G, LÆK412G og LÆK305G) í læknisfræði, BS.


Elías Sæbjörn Eyþórsson    Contact the author of the petition