Áskorun til framkvæmdarstjórnar Háskólans í Reykjavík um að prófa Centris


Guest

/ #7

2016-05-31 20:55

Finnst fráleitt að ráðgjafar og þeir sem að prófunum komu hafi ekki fengið að vita um niðurstöður beint frá þeim sem ákvarða þær niðurstöður. Hef ekki hugmynd um hvernig kerfin virka, en svona vinnubrögð eiga ekki að lýðast.