Áskorun kennaranema


Guest

/ #1

2016-11-06 10:28

Ég sem kennaranemi, hræðist framtíð mína í starfi sem kennari. Ég vil geta framfleytt fjölskyldunni minni og ekki verið með óþarfa peningaáhyggjur bara vegna þess að ég hef áhuga á að vera kennari.